Sorry hvað það er langt síðan ég hef bloggað.
En hann littli Ágústsson er kominn í heimin og hann kom 28 maí.
Mér hlakkar svo til að hitta hann í sumar og ég öfunda ömmu og afa svo að þau geta farið
bráðlega og hitt hann.
En blogga aftur seinna
4.6.08
25.5.08
Hææ Sól komin sól
Ég og Þórdís fórum í nýju fatabúðina í gær og ég fékk nýja peysu *GG* flotta og svo fórum við og Harpa líka að passa og það var ágætt en við misstum svoldið mikið af Eurovision en það var samt gaman en ég er ótrúlega ósátt með úrslitinn en núna er ég og Þogga að leika saman, það er líka komin sól og gott veður jeijj, erum búnar að vera að læra fyrir próf :( Ekki fjör en mig hlakkar samt til því að ég er búin að ná þessu svo vel en hef ekkert að segja bless bless
28.4.08
Hlakkar til !!! :)
Afmælisveisla
Ég hlakka svo til, það eru bara 5 dagar í afmælið mitt 3 Maí.
Það verður svo gaman ég vona bara að það verði gott veður til að við getum eitthvað verið úti að leika okkur í sólinni.
Þá er bara að vona að sólinn komi.
Hef ekkert meira að segja blogga aftur seinna....
Ég hlakka svo til, það eru bara 5 dagar í afmælið mitt 3 Maí.
Það verður svo gaman ég vona bara að það verði gott veður til að við getum eitthvað verið úti að leika okkur í sólinni.
Þá er bara að vona að sólinn komi.
Hef ekkert meira að segja blogga aftur seinna....
11.4.08
Dagurinn í dag
Eftir skóla fóruum við Ríkey í gítar tíma og Ólafur líka.
Við lærðum nýtt lag sem að heitir Love my tender og við erum líka að spila Star light.
Þegar gítartíminn var að verðá búin þá spilaði Matti á rafmagsgítarinn sinn lag sem að var mjög flott.
Þegar tímin var búin þá ætlaði ég að fara að leika við Hörpu en ég þurfti að fara að læra í Málrækt og Skrift 7 Það var bara fínt.
Þegar það var búið þá fór ég og spurði mömmu hvort að hún nennti að gera skúffuköku en hún nennti því ekki en ég mátti baka sjálf kryddbrauð og það var sko gaman.
Svo komu Marý og Erna Rut heim og við fengum okkur brauð og horfðum á My school musical,
í því voru Finnland, Danmörk, Svíþjóð og Noregur að keppa í dansi við High school musical löginn. Danmörk vann og mér fannst það gott því að það var líka með besta dansinn og núna er Þórir Magni í heimsókn ( í pössun ) og hann situr frammi núna að horfa á teiknimyndir .
Við lærðum nýtt lag sem að heitir Love my tender og við erum líka að spila Star light.
Þegar gítartíminn var að verðá búin þá spilaði Matti á rafmagsgítarinn sinn lag sem að var mjög flott.
Þegar tímin var búin þá ætlaði ég að fara að leika við Hörpu en ég þurfti að fara að læra í Málrækt og Skrift 7 Það var bara fínt.
Þegar það var búið þá fór ég og spurði mömmu hvort að hún nennti að gera skúffuköku en hún nennti því ekki en ég mátti baka sjálf kryddbrauð og það var sko gaman.
Svo komu Marý og Erna Rut heim og við fengum okkur brauð og horfðum á My school musical,
í því voru Finnland, Danmörk, Svíþjóð og Noregur að keppa í dansi við High school musical löginn. Danmörk vann og mér fannst það gott því að það var líka með besta dansinn og núna er Þórir Magni í heimsókn ( í pössun ) og hann situr frammi núna að horfa á teiknimyndir .
1.4.08
Veik uhu :(
Í morgun fór ég bara í skólan eins og alltaf en í löngu frímínútunum fór ég til mömmu yfir í gamla skóla og bað mömmu um að skutla mér heim því að mér leið svo illa. Mamma skutlaði mér þá bara heim því að mér leið svo illa ( í maganum ).
Ég fór bara heim og horfði á friends og svo skánaði mér og þá var allt í lagi en svo komu verkirnir aftur og ég gat mjög lítið gert. Svona gekk þetta 3. sinnum, kom og fór. Þetta er það sem ég er búin að vera að gera þar til kl : 17:30 þá horfði ég á Simpson þangað til að það koma matur þá fékk ég mér grjónagraut og horfði svo á Simpson og friends. Núna er ekkert að gerast nema ég bíð eftir að þessir verkir fara og vona að þetta batni fyrir morgundaginn því ég vill ekki missa af skólanum aftur og alls ekki íþróttum.
Þetta var mjög lame dagur verð ég bara að segja...
Ég fór bara heim og horfði á friends og svo skánaði mér og þá var allt í lagi en svo komu verkirnir aftur og ég gat mjög lítið gert. Svona gekk þetta 3. sinnum, kom og fór. Þetta er það sem ég er búin að vera að gera þar til kl : 17:30 þá horfði ég á Simpson þangað til að það koma matur þá fékk ég mér grjónagraut og horfði svo á Simpson og friends. Núna er ekkert að gerast nema ég bíð eftir að þessir verkir fara og vona að þetta batni fyrir morgundaginn því ég vill ekki missa af skólanum aftur og alls ekki íþróttum.
Þetta var mjög lame dagur verð ég bara að segja...
19.3.08
Snjóbretti, ferming og snjóbretti
Ídag eða bara rétt áðan var ég á bretti. Ég var með Dóru Björg, Þórdísi, Kötlu og Loga.
Við vorum í hláturskasti allan tíman og Þórdís var svo góð við mig og gaf mér brauð, kex og kakó. Þetta var besta og skemmtilegasta ferðin mín á bretti ever ...
Við fórum samt eiginlega bara upp á hæð 6 og einu sinni9 til að fara í snjóflóðið.
Jááá n+una ætla ég að segja ykkur frá því, ég og Bonga ( Ingibjörg ) vorum bara á bretti og þá sá Bonga einhverja á bretti þar sem mátti ekki vera og settums við settumst niður það mátti ekki vera þarna út af því það var ekki búið að troða, þá sagði Bonga að það væri snjóflóðahætta þarna. Svo þegar við ættluðum að standa upp og leigja af stað niður þá kom lítill kökkull niður og hún sagði hjálp snjóflóð! til að djóka og þá kom alfurunni snjóflóð bara rétt við hliðina á okkur, ég ske**næstum því á mig. En á morgun er það stóra stundin Marý og 8 bekkur er að fara að fermast. Ég verð í bleikum kjól í hvítum buxum og með hvít belti um magan. Mér hlakkar svo til og ég veit að Marý hlakkar líka til. Svo er það fermingarveislan mamma og Inga frænka eru frammi að baka núna og eru búnar að vera að því í allan dag. Þér eru búnar að skreyta þær allar svo fallega og veislan verður KL: 15-00 og ég ætla á bretti eftir veisluna eða bara KL: 16-00.
Og Ætla að vera á bretti ALLA dagana eftir það .....
Við vorum í hláturskasti allan tíman og Þórdís var svo góð við mig og gaf mér brauð, kex og kakó. Þetta var besta og skemmtilegasta ferðin mín á bretti ever ...
Við fórum samt eiginlega bara upp á hæð 6 og einu sinni9 til að fara í snjóflóðið.
Jááá n+una ætla ég að segja ykkur frá því, ég og Bonga ( Ingibjörg ) vorum bara á bretti og þá sá Bonga einhverja á bretti þar sem mátti ekki vera og settums við settumst niður það mátti ekki vera þarna út af því það var ekki búið að troða, þá sagði Bonga að það væri snjóflóðahætta þarna. Svo þegar við ættluðum að standa upp og leigja af stað niður þá kom lítill kökkull niður og hún sagði hjálp snjóflóð! til að djóka og þá kom alfurunni snjóflóð bara rétt við hliðina á okkur, ég ske**næstum því á mig. En á morgun er það stóra stundin Marý og 8 bekkur er að fara að fermast. Ég verð í bleikum kjól í hvítum buxum og með hvít belti um magan. Mér hlakkar svo til og ég veit að Marý hlakkar líka til. Svo er það fermingarveislan mamma og Inga frænka eru frammi að baka núna og eru búnar að vera að því í allan dag. Þér eru búnar að skreyta þær allar svo fallega og veislan verður KL: 15-00 og ég ætla á bretti eftir veisluna eða bara KL: 16-00.
Og Ætla að vera á bretti ALLA dagana eftir það .....
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)