25.5.08

Hææ Sól komin sól

Ég og Þórdís fórum í nýju fatabúðina í gær og ég fékk nýja peysu *GG* flotta og svo fórum við og Harpa líka að passa og það var ágætt en við misstum svoldið mikið af Eurovision en það var samt gaman en ég er ótrúlega ósátt með úrslitinn en núna er ég og Þogga að leika saman, það er líka komin sól og gott veður jeijj, erum búnar að vera að læra fyrir próf :( Ekki fjör en mig hlakkar samt til því að ég er búin að ná þessu svo vel en hef ekkert að segja bless bless

Hææ Sól komin sól